Viðburðir
Næstu viðburðir

Áföll og farsæld barna – 19. mars
Vinnustofa Farsældarnetsins „Áföll og farsæld barna“ verður haldin þann 19. mars kl 14:00 – 16:30. Staðsetning: Háskóli Íslands, Árnagarður – 306. Í Vinnustofunni verða haldin
Liðnir viðburðir

Ráðstefna um farsæld barna – 2. Október
Miðvikudaginn 2. október verður haldin Farsældarráðstefna á vegum Háskóla Íslands og Mennta- og barnamálaráðuneytisins. Á ráðstefnunni verða kynntar rannsóknir sem kanna hvaða þættir hafa áhrif

Farsæld barna og hagræn áhrif á fjölskyldur þeirra – 17. apríl
Herdís Steingrímsdóttir, lektor við Félagsráðgjafardeild HÍ og dósent í hagfræði við CBS, mun fjalla um nýlegar rannsóknir sínar á áhrifum heilsu barna á farsæld fjölskyldna.

Mælaborð um farsæld barna – 20. mars
Hjördís Eva Þórðardóttir, Mennta- og barnamálaráðuneyti Mælaborð um farsæld barna hefur verið í þróun frá því að hafist var hadna við að móta löggjöf um

Málstofa – 25. október, 2023
Áskoranir rannsakenda sem vinna rannsóknir með börnum, Hervör Alma Árnadóttir, dósent. Áhersla á þátttöku barna í rannsóknum sem varða líf þeirra og aðstæður hefur aukist

Vinnustofa Farsældarnetsins – 4. október, 2023
Dagskrá: Herdís Steingrímsdóttir og Ragnheiður Hergeirsdóttir, Félagsráðgjafardeild „Farsældarnetið“ Kristján Ketill Stefánsson, Menntavísindavið „Skólapúlsinn“ Hervör Alma Árnadóttir, Félagsráðgjafardeild „Gagnasöfnun með börnum“ Guðrún Mjöll Sigurðardóttir, Reykjavíkurborg, „Hvaða

Vinnustofa um rannsóknir á farsæld barna – 16. Maí, 2023
Dagskrá: Ragnheiður Hergeirsdóttir, lektor, Félagsráðgjafardeild „Stóra samhengið um farsæld barna“ Hrafnkell Hjörleifsson, sérfræðingur, Mennta-og barnamálaráðuneytið „Að kortleggja farsæld barna og árangur farsældarlöggjafar“ Eva Dögg Sigurðardóttir,