Mælaborð um farsæld barna – 20. mars

A pencil, sharpener and sharpenings from the pencil sitting on a blank page of a notebook

Hjördís Eva Þórðardóttir, Mennta- og barnamálaráðuneyti

Mælaborð um farsæld barna hefur verið í þróun frá því að hafist var hadna við að móta löggjöf um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna. Markmið mælaborðsins er að draga fram heildstæða mynd af farsæld barna hér á landi á grundvelli þeirra fjölþættu tölfræðigagna sem eru til staðar hjá ríki og Sveitarfélögum.

Hjördís Eva segir frá þróun og mótun mælaborðsins. Hún fer yfir það hvernig mælaborðið getur nýst rannsakendum og þeim sem vinna á vettvangi.

Staðsetning: Askja N-131 Tími: 13:00-14:15