Merki Farsældarnetsins

Farsæld barna og hagræn áhrif á fjölskyldur þeirra – 17. apríl

Dark dressed people sitting and taking notes.

Herdís Steingrímsdóttir, lektor við Félagsráðgjafardeild HÍ og dósent í hagfræði við CBS, mun fjalla um nýlegar rannsóknir sínar á áhrifum heilsu barna á farsæld fjölskyldna. Hún mun einnig kynna nýlegar rannsóknir á fæðingarorlofi og viðhorfum foreldra í Danmörku. 

Staðsetning: O-202 Tími: 13:00-14:00