Dagskrá:
- Ragnheiður Hergeirsdóttir, lektor, Félagsráðgjafardeild „Stóra samhengið um farsæld barna“
- Hrafnkell Hjörleifsson, sérfræðingur, Mennta-og barnamálaráðuneytið „Að kortleggja farsæld barna og árangur farsældarlöggjafar“
- Eva Dögg Sigurðardóttir, sérfræðingur, BOFS „Gagnaöflun og rannsóknir Barna- og fjölskyldustofu“
- Ásdís Arnalds, forstöðumaður Félagsvísindastofnunar „Grunnrannsókn vegna innleiðingar á löggjöf um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna “
- Ragný Þóra Guðjohnsen, lektor, Menntavísindasvið „Íslenska æskulýðsrannsóknin“
- Arna Hauksdóttir, prófessor, Miðstöð í lýðheilsuvísindum, HÍ „Áföll í æsku og heilsa á fullorðins árum – niðurstöður úr Áfallasögu kvenna“
- Arnar Haraldsson, HLH ráðgjöf „Samþætting þjónustu í þágu farsældar barna, mat á fjárhagslegum og hagrænum áhrifum“
- Kolbeinn Hólmar Stefánsson, dósent, Félagsráðgjafardeild „Hvernig má nota gögn Hagstofunnar?“
- Kaffispjall.
- Herdís Steingrímsdóttir, lektor Félagsráðgjafardeild „Farsældarþing, Rannsóknarnet, Næstu skref?“