Merki Farsældarnetsins

Farsældar­netið 

The Icelandic Research-Network on the Wellbeing of Children and Families (ICEWELL)

Research Network

Farsældarnetið er samstarfsvettvangur fyrir fræðafólk sem stundar rannsóknir á málefnum barna og fjölskyldna. Megintilgangur netsins er að tengja saman rannsakendur og skapa vettvang fyrir þverfaglegt samtal, auk þess sem Farsældarnetinu er ætlað að kortleggja og halda utan um þær barnarannsóknir sem er verið að vinna hér á landi. Farsældarnetið stendur reglulega fyrir mál- og vinnustofum, ráðstefnum og öðrum opnum viðburðum.

Events

Upcoming Events

A pencil, sharpener and sharpenings from the pencil sitting on a blank page of a notebook
Seminars
Dashbord for measurements on children‘s prosperity – March 20th

Hjördís Eva Þórðardóttir, Mennta- og barnamálaráðuneyti Mælaborð um farsæld barna hefur verið í þróun frá því að hafist var hadna við að móta löggjöf um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna. Markmið mælaborðsins er að draga fram heildstæða mynd af farsæld barna hér á landi á grundvelli þeirra fjölþættu tölfræðigagna sem eru til staðar hjá ríki og Sveitarfélögum. Hjördís Eva

Read More »

Past Events

A row of people sitting with notebooks in their laps
Workshops
Workshop on „Children ‘s Prosperity: Research Network“ – October 4th, 2023

Program: Herdis Steingrimsdottir and Ragnheidur Hergeirsdottir, The School of Social Work, „The Research Network* Kristjan Ketill Stefansson, School of Education, „Skólapúlsinn: School Surveys“ Hervör Alma Árnadóttir, Department of Social Work, „Collecting data when doing research on Children‘s Outcomes“ Guðrún Mjöll Sigurðardóttir, Reykjavik Municipality: "Which data

Read More »

Connecting with the Research Network

Join the IceWell Research Network

For researchers who would like to join the network, please send us your details via our form.

Mailing List

To receive information about upcoming events as well as ongoing research within the network, please sign up to our mailing list.