Merki Farsældarnetsins

Farsældar­netið 

Rannsóknir á farsæld barna og ungs fólks

Alþjóðlegt rannsóknarnet

Farsældarnetið er samstarfsvettvangur fyrir fræðafólk sem stundar rannsóknir á málefnum barna og fjölskyldna. Megintilgangur netsins er að tengja saman rannsakendur og skapa vettvang fyrir þverfaglegt samtal, auk þess sem Farsældarnetinu er ætlað að kortleggja og halda utan um þær barnarannsóknir sem er verið að vinna hér á landi. Farsældarnetið stendur reglulega fyrir mál- og vinnustofum, ráðstefnum og öðrum opnum viðburðum.

Viðburðir

Næstu viðburðir

A pencil, sharpener and sharpenings from the pencil sitting on a blank page of a notebook
Málstofur
Mælaborð um farsæld barna – 20. mars

Hjördís Eva Þórðardóttir, Mennta- og barnamálaráðuneyti Mælaborð um farsæld barna hefur verið í þróun frá því að hafist var hadna við að móta löggjöf um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna. Markmið mælaborðsins er að draga fram heildstæða mynd af farsæld barna hér á landi á grundvelli þeirra fjölþættu tölfræðigagna sem eru til staðar hjá ríki og Sveitarfélögum. Hjördís Eva

Lesa meira »

Liðnir viðburðir

Hervör Alma kynnir á málstofu
Málstofur
Málstofa – 25. október, 2023

Áskoranir rannsakenda sem vinna rannsóknir með börnum, Hervör Alma Árnadóttir, dósent. Áhersla á þátttöku barna í rannsóknum sem varða líf þeirra og aðstæður hefur aukist

Lesa meira »
A row of people sitting with notebooks in their laps
Vinnustofur
Vinnustofa Farsældarnetsins – 4. október, 2023

Dagskrá: Herdís Steingrímsdóttir og Ragnheiður Hergeirsdóttir, Félagsráðgjafardeild „Farsældarnetið“ Kristján Ketill Stefánsson, Menntavísindavið „Skólapúlsinn“ Hervör Alma Árnadóttir, Félagsráðgjafardeild „Gagnasöfnun með börnum“ Guðrún Mjöll Sigurðardóttir, Reykjavíkurborg, „Hvaða

Lesa meira »

Að tengjast rannsóknarnetinu

Gerast meðlimur Farsældarnetsins

Rannsakendur sem hafa áhuga á að vera meðlimur Farsælarnetsins geta haft samband í gegnum form hér á síðunni.

Póstlisti

Hægt er að fá tilkynningar um viðburði og upplýsingar um rannsóknir á vegum Farsældarnetsins í gegnum tölvupóst.